Helga Margrét Marzellíusardóttir tónlistarkona
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Felix kynnti nýtt upphafslag þáttarins úr ranni Lieutenant Pigeon en það heitir Mouldy Old Dough og er frá 1972. Helga Margrét kórstjóri og tónlistarkona var svo gestur Felix í fimmunni og sagði af fimm kennurum sem höfðu áhrif á líf hennar. Sagan hófst á Ísafirði þar sem Helga Margrét ólst upp og barst svo til Reykjavíkur í Listaháskóla Íslands og svo til Danmerkur í mastersnám við Konunglega listaháskólann. Í millitíðinni eignaðist hún barn þá enn í menntaskóla og villtist svo ein um höfuðborgina og sótti hjálp í símaver 118. Í síðari hluta þáttarins var hamingjan þema þáttarins og lög í þeim anda leikin tónlist: Lieutenant Pigeon - Mouldy Old Dough Lónlí blú bojs - Hamingjan Úkulellur - Píkuprump Jóhanna Guðrún - Kvöldsigling The Real Group - A Minute On Your Lips Popparoft - Hamingja/Happiness Hipsumhaps - Á hnjánum Ásgeir Trausti - Sumargestur Katla Yamagata og Jói Pé - Hjáleið Rosa Linn - Snap Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið REM - Shiny Happy People Beatles - Hamminess Is A Warm Gun Supertramp - Locical Song Paolo Nutini - New Shoes Paolo Conte - Via con me Bobby McFerrin - Don't Worry Be Happy Jónas Sig - Hamingjan er hér