Guðrún Jóna og verkefni lífsins
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Gestur dagsins í fimmunni var Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Lífsbrúar hjá embætti Landlæknis en hún hefur verið forsvarsmaður í gulum september sem er verkefni til að vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Guðrún Jóna sagði sögu sína en hún missti son sinn Orra í sjálfsvígi árið 2010 lagalisti: Gull - Eiríkur Hauksson Yellow - Coldplay On Top Of The World - Imagine Dragons Hallelujah - Leonard Cohen Góðir hlutir gerast hægt - Hipsumhaps Talking about a revolution - Tracy Chapman Meet Cute - Matilda Mann -klippa úr Árið er - Björk Guðmundsdóttir Color Decay - Júníus Meyvant Die with a smile - Lady Gaga og Bruno Mars Mellow Yellow - Donovan Ef ég gæti hugsana minna - Magnús Þór og Jónas Sig Whole again - Daði Freyr Pínulítill karl - Þursaflokkurinn 7 ár síðan - María Bóel Ég er að bíða eftir þér - Erla og Gréta