Gréta Sigurjónsdóttir og áhrifin

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Gítarleikarinn að austan og Dúkkulísan Gréta Sigurjónsdóttir hefur marga fjöruna sopið og hún er gestur í fimmu dagsins. Hún talar um áhrifavalda sína í tónlistinni og spjallið fer víða, allt frá Suzi Quatro til Tomma Tomm og Halla Reynis. Í síðari hluta þáttarins upplýsir Gerður Kristný hverjir hljóta tilnefningar til Menntaverðlaunanna í ár en 5. október er alþjóðlegur dagur kennarans. lagalisti: Frelsarans slóð - Bubbi Morthens If you can't give me love - Suzi Quatro Rósamál - Haraldur Reynisson aðgangur bannaður - Erla og Gréta Þú sagðir - GDRN Better Together - Jack Johnson Kenndu mér að kyssa rétt - Raggi Bjarna og Ellen I like to teach the world to sing - New Seekers Fuck City - Daði Freyr Söngur lúsmýsins - úr Eltum veðrið Refur - Svavar Knútur Taste - Sabrine Carpenter Flugvélar - Nýdönsk 7 ár síðan - María Bóel Put the record on - Corinne Bayle Ray