Gerður í Blush
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Gerður Huld Arinbjarnardóttir er mikil athafnakona sem ákvað að stofna eigið fyrirtæki og fara að selja kynlífstæki aðeins tvítug að aldri. Fyrirtækið heitir Blush og hefur stækkað jafnt og þétt. Á Þorláksmessu er þessi kraftmikla verslunarkona gestur Felix í Fram og til baka og segir af fimm ferðalögum sem hafa haft djúp áhrif á líf hennar. í síðari hluta þáttarins hringir Felix til Norðfjarðar og heyrir af skötuveislu sem SÚN með Guðmund Rafnkel Gíslason í fararbroddi halda.