GDRN og uppáhaldsplöturnar

Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar

Það var Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir eða GDRN sem var gestur Felix að morgni Menningarnætur. Hún sagði okkur af fimm plötum sem höfðu mikil áhrif á hana þegar hún hlustaði á þær í heild sinni á leið sinni í strætó frá Mosfellsbæ, þar sem hún ólst upp, í miðborg Reykjavíkur. Svo hringdi Felix austur á Sólvelli í Rangárþingi ytra og heyrði í Hönnu Valdísi Guðjónsdóttur bónda, leiðsögumanni og kennara í tilefni af Töðugjöldum