Bestu fimmurnar 2023
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Fyrsti þáttur ársins var tileinkaður síðasta ári og nokkur vel valin brot úr fimmum ársins tekin til. Viðmælendur að þessu sinni voru Hafdís Huld sem kom í janúar, María Reyndal en hún kom í mars og Sonja Ýr Þorbergsdóttir sem kom í spjall í apríl. Í seinni hlutanum heyrðist í gesti frá því 17. júni en það var Ólafur Þ Harðarson. Að síðustu komu þau Rósa Magnúsdóttir og Kiddi Hjálmur við sögu en bæði kíktu í kaffi á haustdögum.