Ásthildur Úa og listin
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Gestur í Fimmunni í Fram og til baka er Ásthildur Úa Sigurðardóttir leikkona sem hefur slegið í gegn í Stundinni okkar og í ýmsum leikverkum í Þjóðleikhúsinu. Ásthildur Úa segir okkur af fimm listamönnum sem hafa haft djúp áhrif á hana og þar förum við allt frá Utu Lemper yfir í Eddu Björgvins! Í síðari hluta þáttarins fjallar Felix um sögu hinnar mögnuðu UB40 frá Birmingham