Arnar hleypur og hleypur
Fram og til baka - En podcast av RÚV - Lördagar
Kategorier:
Arnar Pétursson hlaupari hefur vakið mikla athygli fyrir frábæran árangur og þá hefur hann verið mörgum innan handar sem vilja kynna sér langhlaup og ná árangri. Arnar sagði af fimm lögum sem tengjast stórum atburðum í lífi hans. í síðari hluta þáttarins segir Felix af upplifun sinni af Aþenu og svo spilar hann fullt af tónlist með Kate Bush