Enski boltinn - Góð gen, Darwizzy og brotið sjónvarp á Old Trafford
Fotbolti.net - En podcast av Fotbolti.net
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/41/83/da/4183da64-2f58-a489-5518-d80e6537fb52/mza_8633700291326584410.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina þar sem Arsenal missteig sig. Manchester United var skellt aftur á jörðina og Bournemouth sýndi magnaða frammistöðu gegn Newcastle. Þá skoraði Manchester City sex mörk á milli þess sem félagar verslar inn leikmenn. Þá er Tottenham í frjálsu falli og Ange Postecoglou er í veseni. Baldvin Már Borgarsson og Sölvi Haraldsson eru gestir í þessum þætti en Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir.