Þáttur 8 - Viðtal við Rósu Kristinsdóttur, meðstofnanda Fortuna Invest
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt við Rósu Kristinsdóttur, meðstofnanda Fortuna Invest. Rósa er lögfræðingur og starfar sem yfirlögfræðingur og regluvörður hjá Akta. Fortuna Invest er fræðsluvettvangur sem veitir aðgengilega fræðslu um fjárfestingar með það að markmiði að auka fjölbreytileikann í þátttöku á fjármálamarkaði. Í þættinum er rætt meðal annars rætt um hlutverk og markmið Fortuna Invest og nýútkomna bók sem stofnendurnir skrifuðu.