Þáttur 76 - Viðtal við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt við Jónínu Gunnarsdóttur, rekstrarstjóra Blikk. Jónína hefur starfað í fjármála og færsluhirðingargeiranum í fjölda ára og starfaði á tímabili sem forstjóri Teya (SaltPay). Rætt er um starfsemi Blikk, fjártækni, færsluhirðingu og fleira.
--------------
Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid