Þáttur 64 - Viðtal við Valdimar Ármann um efnahagshorfur

Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:

Í þessum þætti er rætt við Valdimar Ármann, forstöðumann eignastýringar hjá Arctica Finance. Rætt er um efnahagshorfur hérlendis og erlendis, horfur á skuldabréfa- og hlutabréfamörkuðum, fasteignamarkaðinn, verðbólgu og vaxtastig bæði hér heima og erlendis og fleira. ---------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid