Þáttur 61 - Viðtal við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar

Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:

Í þessum þætti er rætt við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar. Rætt var um það sem fram fór á haustfundi Landsvirkjunar sem bar yfirskriftina Leyfum okkur græna framtíð. Þá var rætt um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir í orkumálum, hvernig stjórnvöld ættu að bregðast við, hvar Ísland stendur í alþjóðlegum samanburði í þessum málaflokki og fleira. ------------------- Fyrirvari: https://www.stefnir.is/um-stefni/annad/#fyrirvari-fjarmalakastid