Þáttur 55 - Viðtal við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, formann Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Rætt er um ýmislegt tengt sjávarútvegi meðal annars stöðu greinarinnar, orðspor atvinnuvegarins, nýsköpun í sjávarútvegi, ákvörðun matvælaráðherra um að framlengja ekki hvalveiðibannið, fiskeldi og fleira. Þá er rætt stuttlega um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans og verðbólguna.