Þáttur 45 - Viðtal við Helga Vífil, blaðamann á Innherja og Þórð Gunnarsson, hagfræðing
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt við Helga Vífil Júlíusson, blaðamann á Innherja og Þórð Gunnarsson, hagfræðing. Rætt er um óróann á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, stýrivexti, verðbólguna, fasteignamarkaðinn, fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en einnig rekstrarumhverfi fjölmiðla í dag.