Þáttur 44 - Viðtal við Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra SAF

Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:

Í þessum þætti er rætt um stöðu og horfur í ferðaþjónustunni, viðburð sem fjallaði um þjóhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar sem haldinn var fyrr í vikunni og hverjar eru helstu náttúruperlur Íslands og ýmislegt fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.