Þáttur 36 - Viðtal við Fidu Abu Libdeh, stofnanda og framkvæmdastjóra GeoSilica
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt við Fidu Abu Libdeh, stofnanda og framkvæmdastjóra GeoSilica. Rætt er um vöxt fyrirtækisins, áskoranirnar í rekstrinum og frumkvöðlalífinu, nýsköpunarumhverfið á Íslandi og margt fleira.