Þáttur 35 - Viðtal við Ernu Björgu Sverrisdóttur, aðalhagfræðing Arion banka
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt við Ernu Björgu Sverrisdóttur, aðalhagfræðing Arion banka, um kjaramálin, gengi krónunnar, stýrivexti, verðbólgu, fasteignamarkaðinn, efnahagshorfur og ýmislegt fleira.