Þáttur 33 - Áramótaþáttur - Viðskiptafréttir ársins með blaðamönnum Viðskiptablaðsins
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum áramótaþætti Fjármálakastsins er viðskiptafréttaárið gert upp með blaðamönnunum Guðnýju Halldórsdóttur og Sigurði Gunnarssyni frá Viðskiptablaðinu. Rætt er um helstu viðskiptamenn ársins, viðskipti ársins, verstu viðskipti ársins, stöðuna í efnahagslífinu, horfur á næsta ári og fleira.