Þáttur 30 - Konráð: „Verðbólgan er sameiginlegur óvinur okkar allra“

Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:

Í þessum þætti er rætt við Konráð S. Guðjónsson, hagfræðing og efnahagslegan ráðgjafa Samtaka atvinnulífsins. Rætt er um kjarasamningana sem nú eru fram undan, verðbólguna, stýrivexti, fasteignamarkaðinn og ýmislegt fleira.