Þáttur 26 - Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda

Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:

Í þessum þætti er rætt við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Rætt er um áfengisgjöld, fjárlagafrumvarpið, hvað stjórnvöld geti gert til að bæta rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja, kjaramál, fasteignaskatta og ýmislegt fleira.