Þáttur 24 - Viðtal við Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar

Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:

Í þessum þætti er rætt við Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Rætt er um stöðuna í greininni, horfur, kjarasamningana sem eru fram undan, hvort hvalveiðar séu skaðlegar fyrir ferðaþjónustuna og fleira.