Þáttur 2 - Viðtal við Svanhildi Hólm, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs

Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:

Í þessum þætti er rætt við Svanhildi Hólm Valsdóttur, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Svanhildur er lögfræðingur frá Háskóla Íslands og með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfaði áður sem aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra og þar áður í fjölmiðlum. Í þættinum er meðal annars rætt um áherslur Viðskiptaráðs sem kynntar voru í aðdraganda kosninga. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.