Þáttur 18 - Viðtal við Vigni S. Halldórsson, stjórnarmann í Samtökum iðnaðarins.
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt um fasteignamarkaðinn, byggingageirann og áhrif innrásar Rússa í Úkraínu á markaði svo fátt eitt sé nefnt. Rætt er við Vigni S. Halldórsson, byggingaverktaka og stjórnarmann í Samtökum iðnaðarins.