Þáttur 17 - Viðtal við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing og greinanda hjá Íslandsbanka
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Í þessum þætti er rætt við Bergþóru Baldursdóttur, hagfræðing sem starfar í greiningardeild Íslandsbanka. Í þættinum er meðal annars rætt um stýrivaxtahækkun Seðlabankans, verðbólguna, fasteignamarkaðinn, kjaramálin, ferðaþjónustuna og fleira.