Þáttur 15 - Áramótaþáttur - Viðtal við Má Mixa, lektor í fjármálum
Fjármálakastið - En podcast av Fjármálakastið

Kategorier:
Hverju á að fjárfesta í árið 2022? Í þessum sérstaka áramótaþætti Fjármálakastsins er rætt við Má Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Rætt er um árið 2021 á mörkuðum, horfur á árinu 2022 á hlutabréfa, skuldabréfa og fasteignamörkuðum. Einnig er rætt um rafmyntir og ýmislegt fleira.