Sunneva Sól - greind með Covid á meðgöngu
Fæðingarcast - En podcast av Podcaststöðin
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b6/27/34/b6273453-495f-3eb7-8ba9-aa97fd4dace1/mza_17345346997153981828.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Sunneva Sól kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún á 2 mánaða son hann Anton Elí. Barneignarferlið hefur ekki verið dans á rósum hjá Sunnevu þrátt fyrir ungan aldur en hún hefur gengið í gegnum missi 2 og greinist svo með Covid á miðri meðgöngu. Við ræðum þetta allt saman og fæðinguna í þættinum, falleg og einlæg frásögn frá yndislegri stelpu.