Gerður - nokkrar vikur í útvíkkun
Fæðingarcast - En podcast av Podcaststöðin
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b6/27/34/b6273453-495f-3eb7-8ba9-aa97fd4dace1/mza_17345346997153981828.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Gerður kemur til okkar í þessum extra langa þætti og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á einn son hann Hektor sem er orðin 11.ára gamall og átti hún hann á Akranesi. Við ræðum um meðgönguna, fæðinguna og sængurleguna. Svo förum við alveg út fyrir topic og ræðum um fullt af skemmtilegum og fræðandi aukahlutum! Við skemmtum okkur konunglega í tökum og er Gerður klárlega móðir sem margir mættu taka sér til fyrirmyndar - - Þessi þáttur er i samstarfi með Alvogen, Blush.is og Hipp