Alma Glóð - Einstök móðir
Fæðingarcast - En podcast av Podcaststöðin
![](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/b6/27/34/b6273453-495f-3eb7-8ba9-aa97fd4dace1/mza_17345346997153981828.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Alma Glóð er einstök 24 ára móðir sem eignaðst son sinn fyrr á þessu ári með gjafasæði.
Hún segir okkur frá öllu ferlinu, hvernig hún valdi sæði og frá uppsetningunni en hún fór fram í Kenya eftir að Alma hafi verið með
hálfan fótinn þar síðustu ár. Svo förum við yfir meðgönguna og fæðinguna en það gekk bæði eins og í sögu. Yndisleg og einlæg frásögn frá magnaðri konu sem lætur ekkert stoppa sig.