Only Time – Silkiþræðir Keltans

Fílalag - En podcast av Fílalag - Fredagar

Kategorier:

Enya – Only Time Hver þekkir vegi himinsins? Fuglinn. Hver veit hvert vindurinn mun blása? Fuglinn. Hver býr yfir grimmd grameðlu og sakleysi páskaungans? Aðeins fuglinn. Hver hratt af stað iðnbyltingunni? Keltinn. Hvert er leynihráefnið í rokk og ról? Keltinn. Hver skynjar tímann sem leiftur? Aðeins keltinn. Peningar. Hollywood. Kastalar. Brún augu í þokunni, hrjóstrug […]