Hallelujah – Heilög gredda
Fílalag - En podcast av Fílalag - Fredagar
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/bf/54/8a/bf548a5f-81de-6424-c589-fadda5612cd2/mza_2950754803101020274.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Hallelujah – Ýmsir Leonard Cohen var 49 ára þegar hann tók upp lagið Hallelujah fyrir plötu sína “Various Positions”. Plötunni var hafnað af bandaríska útgáfurisanum Sony, enda var hún í þyngri kantinum og flest lögin spiluð á casio-hljómborð. En á plötunni voru samt tvö af helstu lögum Lenna: Dance Me To the End of Love […]