Eitt lag enn – Sprittkerti á Stórhöfða
Fílalag - En podcast av Fílalag - Fredagar
![](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/bf/54/8a/bf548a5f-81de-6424-c589-fadda5612cd2/mza_2950754803101020274.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Brimkló – Eitt lag enn Það er myrkur. Það er kalt. En hérna inni er heitt. Funheitt og huggulegt. Það er stórhríð úti. Úlfurinn blæs og fnæsir á kofann en grísinn er teppalagður fyrir innan. Það er stormsveipur á ferð, sjó rignir og allt hangir á bláþræði. En hér inni er huggulegt. Allavega í smástund […]