Vesenið með verslun ríkisbankans
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Það er farið að síga á seinni hluta mars og rúmar tvær vikur liðnar síðan stjórn Landsbankans boðaði til aðalfundar. Hann átti að fara fram í síðustu viku, en það var ekki gert. Það kom smá babb í bankabátinn eftir að hann keypti tryggingafélag. Sunna Valgerðardóttir fjallar um kaup Landsbankans á TM og hvers vegna allt fór upp í loft.