True Detective-áhrifin á kvikmyndageirann
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Kvikmyndagerðarfólk segir fögur fyrirheit menningarmálaráðherra um meiri pening í kvikmyndasjóð hafi verið svikin. Þau telja að núverandi styrkjafyrirkomulag þjóni þörfum erlendra kvikmyndarisa en geri útaf við innlenda kvikmyndagerð og útiloki frumsköpun á íslensku efni. Þau hafa áhyggjur af True Detectice-áhrifunum. Við ræðum málið við Lilju Alfreðsdóttur menningarmálaráðherra og kvikmyndaframleiðendurna Hilmar Sigurðsson og Göggu Jónsdóttur.