Stofnandi Livio boðar samkeppni um tæknifrjóvganir
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ingunn Jónsdóttir kvensjúkdóma- og fæðingarlæknir var meðal stofnenda einu frjósemisstöðvarinnar sem starfrækt er hér á landi. Hún fór þaðan ósátt fyrir nokkrum árum og boðar nú opnun nýrrar frjósemisstöðvar. Þá verður samkeppni um slíka þjónustu í fyrsta sinn á Íslandi. Þóra Tómasdóttir ræddi við hana um tæknifrjóvganir, siðferðisleg álitamál og skort á regluverki um starfsemi frjósemisstöðva.