Skrautleg slóð Pakistanans Munir á Íslandi
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í þessum þætti ræðum við um mann sem rekur veitingastaði í Keflavík og í Vatnajökulsþjóðgarði en sætir lögreglurannsókn á ýmis konar brotum. Hann hefur ítrekað fengið verkalýðshreyfinguna og lögreglu á dyr hjá sér og er sakaður um að misnota aðstæður erlends starfsfólks. Meðal annars hælisleitanda sem bjó á hóteli viðskiptafélaga hans. Þóra Tómasdóttir ræddi við Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur formann Afls og Guðbjörgu Kristmundsdóttur formann í verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur.