Sjúkratryggingar undir smásjá yfirvalda
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ríkisendurskoðun hefur á ný hafið úttekt á Sjúkratryggingum Íslands. Á sama tíma hefur eftirlitsdeild Sjúkratrygginga verið lögð niður. Fjölmörgum spurningum um starfsemina er ósvarað og forstjórinn vill ekki veita viðtal. Styrr hefur staðið um stofnunina í áraraðir. Fyrrum forstjóri sagði upp störfum með eftirminnilegum hætti í fyrra. Ingi Freyr skýrir stöðuna.