Sala kvóta Þórsbergs á Tálknafirði
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Fjallað um kaup Útgerðarfélags Reykjavíkur, áður Brims, á 1500 tonna kvóta útgerðarfyrirtækisins Þórsbergs á Tálknafirði fyrir 7,5 milljarða króna. Þórsberg er stærsta útgerðin á Tálknafirði og önnur stærsta útgerðin í Vesturbyggð, aðeins Oddi hf. á Patreksfirði er stærri. Hvaða áhrif má áætla að þessi viðskipti með aflaheimildir Þórsbergs muni hafa fyrir sveitarfélagið? Rætt er við Gerði Björk Sveinsdóttur, bæjarstjóra í Vesturbyggð, Halldór Árnason, sjómann á Patreksfirði, Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, og Guðmund Kristjánsson útgerðarmann. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson