Saga José Daniel: Frá dósasöfnun til mannúðarleyfis
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Venesúelabúinn José Daniel beið í tæp tvö ár eftir svari við því hvort hann fengi leyfi til að setjast að á Íslandi. Hann vann fyrir sér á meðan með því að tína dósir í Reykjavík. Í sumar fékk hann svo loks mannúðarleyfi í eitt ár og fær að setjast hér að - að minnsta kosti um tíma. Hann segir sögu sína. José talar um ófremdarástandið í Venesúela, hvernig fjögurra dóttir hans er eftir hjá ömmu sinni í heimalandinu, hversu mjög hann elskar öryggið á Íslandi, gleðina sem hann upplifir við að vera kominn með vinnu, að hann vilji búa á Íslandi til frambúðar og helst láta jarða sig hér. Umsjón hafa Þóra Tómasdóttir og Ingi Freyr Vilhjálmsson.