Ríkisafskipti af ástarmálum íslenskra stúlkna
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Bára Baldursdóttir sagnfræðingur segir frá fordæmalausum frelsissviptingum ungra stúlkna sem fram fóru af hálfu hins opinbera hér á landi í seinni heimsstyrjöldinni. Lögreglan stundaði umfangsmiklar njósnir á stúlkum sem grunaðar voru um að hafa áhuga á hermönnum úr setuliðinu. Bára sá sig knúna til að skrifa bók um þessa atburði eftir að hafa komist í skjöl sem haldið var frá almenningi í áraraðir. Þóra Tómasdóttir ræðir við Báru.