Ráðherrar og allt það bix
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ríkisstjórn Íslands virðist vera sprellifandi plagg. Á síðustu tuttugu árum hafa verið tíu ríkisstjórnir við völd. Þær ættu í eðlilegu árferði að hafa verið fimm. Sunna Valgerðardóttir fjallar um ráðherra, ríkisstjórnir, undirskriftir, bréfaskriftir, lagabreytingar og fólkið sem þetta allt snýst um.