Mikill mánudagur á stjórnarheimilinu
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Það gustar í pólitíkinni á þessum mánudegi, þó að veðrið sé stillt. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar byrjuðu daginn á fundi og hittu svo stjórnarandstöðuna á fundi eftir fund, til að ræða Grindavík. En svo er alls konar annað í gangi líka. Sunna Valgerðardóttir skýrir eitthvað af því í þætti dagsins, þar sem staðan á pólitíkinni verður tekin, eins síbreytileg og hún er, sem virðist hverfast töluvert um skoðanir tiltekinna ráðherra á hinum ýmsu málum, eins og til dæmis hvölum og hælisleitendum. En alltaf er Grindavík þó stóra málið.