Landið fýkur burt II
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Rætt er við Árna Bragason, fyrrverandi Landgræðslustjóra, í þessum síðari þætti um landið okkar sem var að fjúka burt. Árni hefur sterkar skoðanir á þróuninni undanfarna áratugi og segir að það hefði mátt koma í veg fyrir mikinn skaða ef fólk hefði hlustað og breytt rétt. En þó segir hann stöðuna miklu betri í dag en þegar umræðan um gróðureyðingu stóð sem hæst. Ríó Tríó, Gunni Þórðar og Jónas Friðrik eiga heiðurinn að hljóðmyndinni.