Kemur dómur yfir Trump í veg fyrir að hann verði forseti?
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Donald Trump fyrrum forseti Bandaríkjanna var fundinn sekur um skjalafals í svokölluðu mútugreiðslumáli til Stormy Daniels. Í hverju felast brot hans, um hvað snýst málið og hvaða pólitísku áhrif hefur dómurinn á möguleika hans til að verða næsti forseti Bandaríkjanna? Kári Hólmar Ragnarsson lektor við lagadeild Háskóla Íslands hefur legið yfir málinu.