Hvernig myndast vinátta í tölvuleikjum?
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Hilmar Veigar Pétursson stofnandi tölvuleikjarins Eve Online ræðir um hvað það er í tölvuleikjum sem stuðlar að vináttu milli spilara. Hvernig vinátta myndast við slikar aðstæður og hvers vegna foreldrar fara stundum á mis við félagsleg tengsl barna í töluvleikjum. Við fjöllum einnig um kvikmyndina Ibelin sem nú er aðgengileg á Netflix og fjallar um vinasambönd í World of Warcraft. Umsjón: Þóra Tómasdóttir