Fyrstu kynni af sakborningum í hryðjuverkamálinu
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Söguleg réttarhöld hófust í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær aðeins örfáum klukkustundum eftir að eldgos hófst á Reykjanesi. Á meðan allra augu beindust að því var fámennur hópur fólks saman kominn í réttarsal við Lækjartorg til að heyra þá Sindra Snæ Birgisson og Ísidór Nathansson tjá sig um hryðjuverkamálið í fyrsta sinn fyrir dómi. Freyr Gígja Gunnarsson fréttamaður ræðir málið við Þóru Tómasdóttur.