Furðulegur klukkutími við Austurvöll
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Í Þetta helst í dag heyrum við upptökur af því sem fram fór fyrir utan og innan veggi Alþingishússins á aðeins tæpri klukkustund. Á meðan pólitíkin snerist í óvæntar áttir á einu augabragði. Veikindi matvælaráðherra gjörbreyttu stöðunni á stjórnarheimilinu.