Fáðu þér lögfræðing til að sækja slysabætur
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Ef þú hefur orðið fyrir slysi sem heldur þér frá daglegum störfum, veldur þér sársauka í lengri tíma og krefst þess að þú leitir þér læknismeðferðar, þá getur verið að þú eigir rétt á bótum. Þó þú sért með sæmilegar tryggingar er tryggingafélagið þitt ekkert endilega alltaf hjálplegt þegar þú þarft mest á því að halda. Guðbjörg Benjamínsdóttir hæstaréttarlögmaður veitir góð ráð og leiðir okkur á mannamáli í gegnum frumskóg slysatrygginga. Þóra Tómasdóttir talaði við hana.