Fatlaðir útlokaðir frá heitum pottum
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Hjólastólanotendur segjast nánast hvergi komast ofan í heita potta við sundlaugar landsins. Þær Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir doktorsnemi og Margrét Lilja Arnheiðardóttir formaður Sjálfsbjargar segja að þar sem aðgengi sé fyrir hreyfihamlaða, sé það aðeins ofan í ískaldar laugar. Tröppur og handrið ofan í heita potta geti ekki talist ásættanlegt aðgengi fyrir hjólastólanotendur. Þóra Tómasdóttir ræddi við þær.