Enn frjór jarðvegur fyrir óeirðir á Norður-Írlandi
Þetta helst - En podcast av RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Enn er frjór jarðvegur fyrir mótmæli og óeirðir á Norður-Írlandi þar sem þjóðin er enn í sárum eftir áratuga löng og blóðug átök. Það birtist okkur á liðnum vikum í harkalegum mótmælum sem brutust út vegna upplýsingaóreiðu á netinu. Sólveig Jónsdóttir rithöfundur lýsir ástandinu sem ungir Norður-Írar hafa alist upp í. Birta Björnsdóttir fréttamaður RÚV segir frá því sem kveikti í mótmælunum á Bretlandseyjum. Þóra Tómasdóttir talaði við þær.